SÍM

Samstarf um íslenska máltækni

Yfirlestur.is

Yfirlestur.is er vefsíða fyrir almenning þar sem hægt er að skrifa eða senda inn íslenskan texta og finna stafsetningar- og málfarsvillur.
Mynd af Yfirlestur.is

Notkun og dæmi:

Helsta leiðin til að nota vefsíðuna er einfaldlega með vafra á Yfirlestur.is, til að lesa yfir texta og fá leiðréttingar og tillögur.

En einnig er hægt að nota forritaskil (e. API) vefsíðunnar beint af skipanalínu (með curl) og fá JSON til baka:

curl https://yfirlestur.is/correct.api -d "text=Bíll"

dæmi 1

Python forritaskil (e. API) eru á GitLab síðu Yfirlesturs).

Tókakóðar eru úr tilreiðaranum Tokenizer.

Tenglar:

GitLab. Yfirlestur.