Fréttir

UTmessan 2021
UTmessan 2021

SÍM hópurinn og Almannarómur taka þátt í UTmessunni þann 5.-6. febrúar 2021. Ráðstefnan verður rafræn í fyrsta sinn, en hægt verður að kynnast SÍM, Almannarómi og mörgum spennandi máltækniverkefnum á rafrænum bás okkar á ráðstefnunni.

Grunnskólakeppni Samróms
Grunnskólakeppni Samróms

Þann 18. janúar fór af stað önnur Lestrarkeppni grunnskóla ar sem keppt er um fjölda setninga sem nemendur lesa inn á síðunni samrómur.is. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, sendu kveðju og hvöttu til þátttöku, eins og sá má hér