Grunnskólakeppni Samróms

Birt: Jan 20, 2021, Anna Björk Nikulásdóttir

Þann 18. janúar fór af stað önnur Lestrarkeppni grunnskóla ar sem keppt er um fjölda setninga sem nemendur lesa inn á síðunni samrómur.is. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, sendu kveðju og hvöttu til þátttöku, eins og sá má hér

„Áfram söfnum við röddum Íslendinga til þess að tæki okkar og tölvur skilji íslensku, við viljum forðast það að þurfa tala ensku eða önnur mál á þeim vettvangi. Framtíð tungumálsins veltur á því að við getum notað það í stafrænum heimi - tungumálið okkar er einstakt og við eigum það saman“

Keppnin fór af stað af ótrúlegum krafti og hafa aldrei verið lesnar inn eins margar setningar á jafn stuttum tíma og fyrsta sólarhring keppninnar! Keppnin stendur til 25. janúar, allir geta tekið þátt á vefsíðu Samróms

Samrómur Lestrarkeppni

Nýjustu fréttir

UTmessan 2021
UTmessan 2021

SÍM hópurinn og Almannarómur taka þátt í UTmessunni þann 5.-6. febrúar 2021. Ráðstefnan verður rafræn í fyrsta sinn, en hægt verður að kynnast SÍM, Almannarómi og mörgum spennandi máltækniverkefnum á rafrænum bás okkar á ráðstefnunni.

Grunnskólakeppni Samróms
Grunnskólakeppni Samróms

Þann 18. janúar fór af stað önnur Lestrarkeppni grunnskóla ar sem keppt er um fjölda setninga sem nemendur lesa inn á síðunni samrómur.is. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, sendu kveðju og hvöttu til þátttöku, eins og sá má hér