SÍM

Samstarf um íslenska máltækni

WebRICE

WebRICE (Web Reader Icelandic) er opinn veflesari fyrir íslensku.

Uppsetning og notkun:

Uppsetning krefst þess að vera með Node.js og npm uppsett á vélinni.

Hægt er að sækja tólið beint af GitLab síðunni, eða með git clone:

git clone https://gitlab.com/icelandic-lt/tts/webrice.git

Eins og kemur skýrt fram á GitLab síðunni er uppsetning einföld:
npm install
og
npm run dev

Sem ætti að opna vefsíðuna:

webrice-mynd1

Hægt er að prófa ýmsislegt, t.d. breyta talgervilsrödd /src/modules/SpeechManager.ts í Karl eða Dora:

dæmi 1

Eða bara sjá hvernig talgervillinn les annan texta (t.d. bara í index.html):

dæmi 2
dæmi 3

Innleiða má veflesarann í aðrar síður, nánari upplýsingar eru á GitLab síðunni undir “usage”

Tenglar:

GitLab. WebRICE.