SÍM

Samstarf um íslenska máltækni

Íslenskur orðskiptingalisti

Orðskiptingalisti inniheldur upplýsingar um hvernig á að skipta orðum milli lína.
orð-skipt-ing
Slíkir listar eru notaðir í tólinu Skipti auk annars hugbúnaðar eins og t.d. LibreOffice.

Tenglar:

Eldri útgáfa orðskiptingalista Hyphenation Is, GitLab