SÍM

Samstarf um íslenska máltækni

Orðtökutól

Orðtökutólið (e. Lexicon Acquisition Tool) er ætlað til þess að safna saman orðum úr Risamálheildinni sem vantar í önnur textasöfn, fyrst og fremst Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN) og Íslenska nútímamálsorðabók (ISLEX) en einnig má setja inn eigin orðalista á txt-sniði.

Mjög góðar leiðbeiningar eru til staðar á GitLab síðu tólsins.

Tenglar:

GitLab. Ordtaka.