NER
Nafnakennsl eða NER (Named Entity Recognition) er ferli til að finna og flokka nafneiningar í texta, t.d. persónunöfn, staðarnöfn/örnefni, fyrirtæki, dagsetningar o.fl.
Nafnaþekkjarinn fyrir íslensku byggist á ELECTRA og er fínstilltur fyrir nafnakennsl með MIM-GOLD-NER málheildinni.